Ratlaupfélagið Hekla

Tímar úr bingórathlaupi

Fjörugt bingórathlaup var haldið í Laugardalnum í dag og mættu þar 7 hressir hlauparar en á úrslitum var bætt við tveimur Finnum sem fóru þessa braut fyrr í sumar.  Því miður virðist eitthvað vera fækka á æfingum hjá okkur og værum við til í sjá fleiri ný andlit. Við hvetjum þessa alla áhugasama hlaupara, fjölskyldur og börn til að prófa mæta æfingar á næstunni.

Í hlaupinu var einnig stolið tveimum tímatöku stöðvum sem voru staðsettar voru á milli Fjölskylugarðsins og Grasagarðsins. Þær eru nr 45 og 48 og merktar félaginu. Vinsamlegast komið þeim til okkar ef þið finnið þessar stöðvar.

Hér má sjá úrslit úr hlaupinu

Heildartímar / Millitímar


Posted

in

by

Tags:

Comments

One response to “Tímar úr bingórathlaupi”

Leave a Reply