Það viðraði ljómandi vel til rathlaupa í dag, síðasta dag maímánaðar. Nokkrir gamlir refir mættu ásamt alveg splunkunýjum hlaupurum. Hlaupavörður hlýtur að hafa fengið snert af sólsting þar sem hann rétti tveimur keppendum rangt kort. Þær létu það ekki trufla sig og hlupu bara báðar brautirnar.
Stutt braut 07:04 Dana 13:04 Indiana 19:41 Jón Kristinn, Brynjar og Ármann 27:08 Þódís, Benedikt og Björn Gylfi Gangarathlaup 19:04 Fjölnir 20:54 Gísli J 23:40 Dana 35:22 Valda 37:50 Indiana
Millitímar og frekari greining kemur seinna þegar hrágögnin komast réttar úrvinnslugræjur.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.