Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupæfing í Mosfellsbæ

Á morgun fimmtudag er verðu rathlaupsæfing í Mosfellsbæ við Ullarnesbrekkur. Hlaupið hefst við Varmárskóla og sjá á korti  hér. Boðið verður upp á byrjendabraut ( 1 km) og hefðbunda braut og gangnarathlaup. Að venju er hægt að mæta á milli kl 17:00 og 18:30 og það kostar 500 kr en frítt að prófa.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply