Aðalfundur Rathlaupsfélagsins Heklu
Mánudaginn 27. febrúar n.k. kl. 20:00 í Jötunheimum
Dagskrá:
- Fundur settur
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað
- Skýrsla stjórnar
- Skýrslur nefnda
- Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
- Lagabreytingar
- Kosning stjórnar
- Gjaldkeri – Gísli Jónsson gefur kost á sér
- Christian Peter MacLassen–gefur kost á sér til endurkjörs.
- Kosning skoðunarmanns reikninga
- Dagskrá ársins 2012 lögð fram
- Fjárhagsáætlun ársins 2012 lögð fram
- Önnur mál
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.