Ratlaupfélagið Hekla

Göturathlaup

Næsta fimmtudag verður haldið göturathlaup í Reykjavík. Mæting er við Mörkinni 3 og hægt er að mæta á milli kl 17 og 18. Göturhlaup byggir á einföldu götukorti og reyna keppendur að ná sem flestum póstum á klukkutíma. Ræst er kl 17:15 og 18:00.

Þetta er mjög einfald rathlaup og því tilvalið fyrir byrjendur og lengra komna. Áætluð vegalengd er 5 – 10 km


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply