Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit úr fjörugu nætur rathlaupi

Síðasta fimmtudag var fjörugt nætur rathlaup í Laugardal þar sem nokkri kepptu einnig í skíðarathlaupi. Þrátt fyrir mikinn snjó var veðrið kalt og stillt og því tilvalið fyrir útivist. Við hlökkum til að sjá sem flesta í næsta rathlaupi í lok febrúar.

Hér má finna úrslit og  millitíma


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply