Hér koma svo úrslitin úr hlaupinu í Elliðarárdalnum. Flestir (ef ekki allir) skemmtu sér vel þrátt fyrir að margir urðu blautir í fæturnar.
Næsta hlaup verður í Laugardalnum fimmtudaginn kemur. En þá verður svokallað blómarathlaup. Það á ekki að reyta blóm úr dalnum, en nánari útskýring má finna hér á þessari tegund rathlaups.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.