Hlaupið í Heiðmörk í dag gekk vonum framar. Startað var frá Furulundi og boðið var upp á tvær brautir. Sú styttri var 1.7km en hin lengri 3.9km. Alls mættu 8 hlauparar til leiks, allt kunnuleg andlit. Vonandi fer landinn að koma úr tjaldferðalögum sumarsins.
Næsta hlaup verður á Klambratúni en þar er tilvalið fyrir byrjendur að kynnast þessari stórskemmtilegu íþrótt.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.