Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup í Öskjuhlíð

Fimmtudaginn næsta, þann 23. júní verður boðið upp á rathlaup í Öskjuhlíð.  Þrjár brautir verða í boði, svo allir ættu að geta tekið þátt.  Eins og vanalega hlaupa nýjir rathlauparar frítt.

Ræst verður frá planinu við keiluhöllina á milli kl 17 og 18:30.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply