Ratlaupfélagið Hekla

Norðmenn koma í heimsókn í mars

Nú fáum við tvo norska hlaupara í heimsókn. Þeir munu halda fyrir okkur fyrirlestur þann 9. mars í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum klukkan 20:00. Þá munu þeir bjóða upp á sérstaka tækniæfingu þann 12. mars og kortaæfingu sama dag um kvöldið.

Hérna er auglýsing fyrir 9. mars. Endilega látið þetta berast sem víðast.

Auglýsing fyrir 9. mars


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply