Ákveðið hefur verið að breyta dagskrá hlaupanna í vetur og vera með fimmtudagshlaupin alltaf frá sundulauginni í Kópavogi. Við stefnum á að taka upp helgarhlaup eftir aðalfund og verður tillaga borinn upp á fundinum. Á morgun sem sagt mæting kl 17 við sundlaugina í Kópavogi og að þessu sinni mun Baldur Eiríksson stýra ferðinni.
Hlaupaæfing á fimmtudögum
Posted
in
by
Tags:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.