Ratlaupfélagið Hekla

ICE-O er opinbert

ICE-O er komin á dagatalið “World-of-O” sem alþjóðakeppni. Þetta þýðir að við fáum fleiri gesti á mótið og skipulagið þarf að vera gott. Ég hvet ykkur öll til að taka þátt og hjálpa til við að búa til góða keppni, þannig að fólk langi að koma aftur. Þetta er mikilvæg auglýsing fyrir okkur.

Skoðið linkinn hér: http://cal.worldofo.com/?id=6038&post=

Bráðlega mun koma upp listi yfir verkefni sem við þurfum hjálp með varðandi mótið.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply