Rathlaupsfélagið óskar félagsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir stuðningin á árinu. Þetta er búið að vera viðburðaríkt ár hjá félaginu og getum við verið stolt af þeim árangri sem náðst hefur. Til gaman má geta að fjallað var um Íslandsmeistaramótið í rathlaupi í íþróttaannálnum á gamlársdag. Dagskrá félagsins hefst í næstu viku og fer fyrsta æfingahlaupið fram við Jötunheima og seinna um kvöldið verður tækniæfing. Að þessu sinni verður farið í að búa til braut.
Gleðilegt nýtt ár
Posted
in
by
Tags:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.