Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit Meistaramótsins

Úrslit Meistaramótsins

Meistara félagsins 2010 eru Dana og Gísli Örn. Það var góð barátta í karlaflokknum en gaman hefði verið ef fleiru stúlkur hefðu mætt til leiks. Það voru alls 34 keppendur sem tóku þátt og viljum við þakka keppendum fyrir ánægjulega keppni

Gísla Jónsson fékk bikar fyrir bestu ástundun ársins og mætti hann í 19 hlaup í sumar.
Hér má sjá ástundun virkra meðlima félagsins í hlaup fyrir árið 2010

Nafn Fjöldi
Agne 12
Ásgeir 5
Baldur Árnason 9
Baldur Eiríks 9
Christian 14
Dana 8
Davíð 7
Erika 5
Fjóla 16
Fjölnir 14
Gísli Jóns 19
Gísli Örn 13
Indiana 4
Guðmundur Finnboga 9
Guðmundur Hafsteins 14
Hrefna 16
Martin 6
Rakel 17
Skúli 11
Sveinn 5
Salvar 6

Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply