Nu fer ad lida ad lokum ferdar okkar her i Sverge. Thetta hefur gengid vel hingad til og vid getum ekki verid annad en anægd med ad vera i heilu lagi eftir mikid af hlaupum.
Vid attum fridag i gær og forum i sma skodunnarferd. Vid fengum lika ad profa Trail-O eda Presition Orienteering sem er onnur utgafa af rathlaupi thar sem ekki er hlaupid heldur fer mikil nakvæmni i ad reyna ad stadsetja nakvæmlega retta stod af thremur til fjorum mogulegum. Seinna um daginn profadi eg lika Biathalon eda rathlaupsskotfimi sem er ekki osvipud skidaskotfimi thar sem rathlaup og skotfimi er blandad saman. Thad er mjog erfitt ad skjota vel thegar buid er ad spretta vel.
Herna er nokkrar myndir fra sidustu tvemur dogum.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.