Ratlaupfélagið Hekla

ICE-O á morgun

Hlaupið verður klukkan 18:00 á morgun og að sjálfsögðu eru allir velkomnir (þó að það sé auðvitað gott að skrá sig fyrst hér á Ice-O síðunni).
Hlaupið er frá Farfuglaheimilinu en það er gott að leggja bílnum við Laugardalslaug.
Byrjað er að ræsa klukkan 18:00

Laugardaginn er svo ræst klukkan 11:00 og hlaupið er í Heiðmörk. Nánari leiðbeiningar koma seinna í kvöld svo það er gott að fylgjast með síðunni.

Verð á föstudaginn er 300/600 og það er hægt að nota klippikortið. Á laugardaginn kostar 1500 kr að taka þátt.


Posted

in

by

Tags:

Comments

3 responses to “ICE-O á morgun”

Leave a Reply