Ratlaupfélagið Hekla

Rakel Eva stendur sig vel í Danmörku

Um þessar mundir eru tveir hlauparar frá Íslandi að taka þátt í Páskahlaupinu í Danmörku. Það er árlegt hlaup þar sem mörg hundruð manns koma saman og hlaupa miserfiðar brautir.

Rakel Eva okkar er þar að hlaupa í fyrsta skipti (að því er við best vitum) fyrir íslenskan hlaupaklúbb (Heklu að sjálfsögðu).

Hérna má sjá smá frétt um þetta:

http://www.kok-gorm.dk/loeb/index.php?option=com_content&view=article&id=37:nu-taet-pa-1500-deltagere&catid=25:andet&Itemid=4

Gangi ykkur vel og við hlökkum til að sjá úrslit.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply