Um þessar mundir eru tveir hlauparar frá Íslandi að taka þátt í Páskahlaupinu í Danmörku. Það er árlegt hlaup þar sem mörg hundruð manns koma saman og hlaupa miserfiðar brautir.
Rakel Eva okkar er þar að hlaupa í fyrsta skipti (að því er við best vitum) fyrir íslenskan hlaupaklúbb (Heklu að sjálfsögðu).
Hérna má sjá smá frétt um þetta:
Gangi ykkur vel og við hlökkum til að sjá úrslit.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.