Ratlaupfélagið Hekla

Alþjóðlegi rathlaupadagurinn

Alþjóðlegi rathlaupadagurinn verður haldinn um allan heim þann 11. maí til að hvetja börn og ungmenni til að hreyfa sig úti í náttúrunni á skemmtilegan hátt og kynnast rathlaupaíþróttinni.
Í Reykjavík er boðið upp á rathlaup í Laugardal og Gufunesi en í Selskógi á Egilsstöðum.14600844824_f60575d048_o

Í tilefni af formlegri opnun fastara rathlaupabrautar í Gufunes ætla nemendur úr Húsaskóla að fara brautina kl 9:00 og viðstaddir verða fulltrúar Reykjavíkuborgar.

Upplýsingabæklingur  um alþjóðadaginn ásamt upplýsingum um rathlaupakort

Hér er hlekkur inn á alþjóðlega heimasíðu viðburðarins. 

Dagskrá

Gufunes
Staðsetning: Við Gufunesbæ
Upplýsingar: Ólafur Páll Jónsson s: 691 3312
9:00 Formleg opnun fastrar rathlaupabrautar
9:00—14:00 Rathlaup fyir grunnskólanemendur

Laugardalur
Staðsetning: Við innganginn í Grasagarðinn
Upplýsingar: Gísli Jónsson
10:00—14:00 Rathlaup fyrir grunnskólanemendur
16:00—18:00 rathlaup fyrir almenning

Egilsstaðir
Staðsetning: Selskógur
Upplýsingar: Freyr Ævarsson s: 897 1460
9:00—14:00 Rathlaup fyrir grunnskólanemendur
16:00—18:00 rathlaup fyrir almenning

 

wod-logo-color


Posted

in

by

Tags: