• Upplýsingar um ICE-O

    Settar hafa verið inn upplýsingar um íslandsmeistaramótið, ICE-O. Við viljum endilega benda öllum sem ætla að taka þátt á að kynna sér þær upplýsingar vel og taka strax frá dagsetningarnar. Öllum er boðin þátttaka þannig við hvetjum ykkur til að kynna þetta fyrir ykkar vinum og kunningjum.

  • Rakel Eva stendur sig vel í Danmörku

    Um þessar mundir eru tveir hlauparar frá Íslandi að taka þátt í Páskahlaupinu í Danmörku. Það er árlegt hlaup þar sem mörg hundruð manns koma saman og hlaupa miserfiðar brautir. Rakel Eva okkar er þar að hlaupa í fyrsta skipti (að því er við best vitum) fyrir íslenskan hlaupaklúbb (Heklu að sjálfsögðu). Hérna má sjá…

  • Dagskrá sumarsins komin á vefin – The sumer program is up!

    Þá er dagskrá sumarsins komin á vefinn undir Dagskrá/Program. Hægt er að sjá dagsetningar allrar keppna í sumar en sá háttur verður hafður á að hlaupið verður hefðbundið hlaup annan hvern fimmtudag frá maíbyrjun til október loka. Á móti verður svo boðið upp á hlaup þar sem hægt verður að æfa ákveðin tækniatriði. Alltaf verður…

  • Fræðslukvöld 4. og 18. mars / Seminars

    Rathlaupsfélagið Hekla mun standa fyrir fræðslukvöldum 4. og 18. mars í skátaheimilinu Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðabæ. Fyrirlesari er Mihkel Järveoja, reyndur rathlaupari frá Eistlandi. Efni fyrirlestrarinnar er kynning á íþróttinni, kortatækni, rötunartækni og verklegar æfingar. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og aðgangur er ókeypis. Nánari upplýsingar er finna hér Hekla Orienteering Club will sponsor an…

  • Kortin komin inn / maps are now one the web

    Nú er búið að setja inn öll kort sem að félagið á eða hefur fengið leyfi til að nota. Þau má finna hérna (eða með því að velja síðuna KORT/MAPS efst í flipunum. The clubs maps and maps that the club has gotten access to are now on the web and you can find them…

  • Aðalfundur félagsins

    Nú er komið að því að boða til Aðalfundar Rathlaupsfélagsins. Fundurinn verður í Jötunheimum (að Bæjarbraut 7, Garðabæ) þann 18. febrúar klukkan 20:00. Meðal efnis á fundinum eru kosning til formanns og meðstjórnanda stjórnar, kosið verður um nafn á félagið (félagið gengur nú undir nafninu Rathlaupsfélagið en hugmyndir eru um að skipta því út fyrir…

  • Rathlaup.is komið aftur upp

    Nú er búið að opna nýja síðu fyrir Rathlaupsfélagið. Hérna verður hægt að nálgast ýmiskonar upplýsingar um Rathlaup á íslandi, keppnir, viðburði, kort og allt annað sem að snýr að íþróttinni. Félagið hefur verið formlega stofnað svo að núna geta aðstandendur snúið sér að því að beyða út íþróttina. Njótið vel! Umsjónarmaður