• Rathlaup í Laugardal

    Rathlaup í Laugardal á fimmtudag á milli kl 17 og 18:30. Skipulagt er venjulegt rathlaup sem er tilvalið fyrir byrjendur. Hvetjum alla til að koma og prófa. Byrjunin er rauði hringurinn á myndinni.

  • Rathlaup á Klambratúni

    Hefðbundið hlaup á Klambratún á fimmtudaginn á milli 17 og 18:30. Skemmtilegt og einföld braut um 2 km og  tilvalin fyrir byrjendur. Byrjunin er vestast á bílastæðinu við Kjarvalstaði. Vonumst til að sjá sem flesta

  • Ný dagsetning fyrir Meistaramótið

    Ný dagsetning hefur verið gefin út fyrir Meistaramót félagsin. Mótið verður 30. október og hefst klukkan 9:30 og lýkur þar með hlaupatímabilinu. Ný dagsetning er ákveðin vegna þess að hingað til lands kemur rathlaupsklúbbur frá Frakklandi sem að getur hlaupið með okkur þennan dag. Við höldum sömu staðsetningu og hlaupum á nýju korti af Vífilsstaðahlíð sem…

  • Myndir frá Eistlandi

    Hér má sjá myndir frá Eistlandi. Gísli tók þátt í Suunto leikunum og boðhlaupi í Tallinn. Það er mjög lærdómsríkt að keppa á móti erlendis og vonandi munu fleiri Íslendingar fara út til að taka þátt í rathlaupi á næstu árum.

  • Putta áttavitar til sölu hjá félaginu

    Við höfum til sölu putta áttvita fyrri Rathlaup frá Mosow Compass og í boði eru 3 gerðir, model 2,3 og 9.  Sjá myndir og model Við bjóðum félagsmönnum að kaupa allar gerðir á 5000 kr en utan félagsmenn geta keypt áttavitann á 7500 kr.

  • Næsta hlaup

    Næsta hlaup er í Öskjuhlíðinni og við mætum bak við Shell (Bústaðavegi) hjá hreinsistöðinni orkuveitunnar. Sjá mynd… 17.00-18.00 Helst ekki of seint. Það dimma frekar snemma núna.

  • Suunto leikarnir í Eistlandi

    Gísli hefur verið að hlaupa í Eistalandi og tók þátt Suunto leikunum. Nánar um það síðar. Hér má sjá niðurstöður úr hlaupinu og myndir http://kobras.polvamaa.ee/

  • Næsta Hlaup

    Boðið verður upp á hefðbundið rathlaup á fimmtudaginn í Laugardalnum, tilvalið fyrir byrjendur til að koma og prufa! Hlakka til að sjá ykkur milli 17:00-18:30 🙂 Skoðið kortið til að sjá rásstað.

  • Mynd af brautinni í Heiðmörk

    Hér má nálgast mynd af brautinni í Heiðmörk Gísli Örn hlaup brautina í morgun og hér má sjá ferlinn hans

  • Næsta hlaup

    Næsta hlaup er í Heiðmörk og er Línurathlaup. Það verður útskýring á æfingunni hjá Baldri sem sér um hlaupið. Mæting milli 17.00 og 18.30