Ratlaupfélagið Hekla

Month: August 2022

  • Ratleikjanámskeið fyrir byrjendur – börn og fullorðna

    Námskeið í rathlaupi verður haldið í september í Öskjuhlíð.  Byrjendanámskeiðið fer fram tvo fimmtudaga í september Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í rathlaupi og vilja þjálfa rötunar kunnáttu. Farið verður fjöruga ratleiki, grunnatriði í kortalestri og áttavitaæfingar.Æfingarnar miða við létt hlaup eða rösklega göngu.  Námskeiðið hentar fyrir einstaklinga og fjölskyldur…

  • Úrslit ICE-O 2020

    ICE-O 2020 var haldið Í Vífilsstaðahlíð í frábæru aðstæðum. Þátttakendur voru um 30 manns frá fjölmörgum löndum. Skipuleggjendur þakka sérstaklega Ulf og Cesare fyrir aðstoð við mótið. Tímataka má finna hér Eftirfarandi sigurvegarar H211. sæti Tony Burton2. sæti Bruno Nadelstumpf3. stæi Ólafur Páll Jónsson H601. sæti Ingemar Jansson Haverstad2. sæti Oddur Eide-Fredriksen D601. sæti Björg…

  • ICE-O rathlaupakeppni

    Helgina 12-14. ágúst verður haldið ICE-O sem er rathlaupakeppni. Að þessu sinni verður upphitun við Rauðahóla á föstudeginum og keppnishlau á laugardegi og sunnudeginum í Vífilsstaðahlíð. Rathlaup er einstakt náttúruhlaup þar sem reynir á úthald og rötunarhæfileika í alvöru utanvegahlaupi. Keppendur fá kort og áttavita og þurfa að rata á milli nokkra pósta og stimpla…