Ratlaupfélagið Hekla

Month: November 2020

  • Símaæfing

    Þrátt fyrir að ekki hafi verið hægt að vera með hefðbundnar æfingar undanfarið þá deyjum við ekki ráðalaus hjá rathlaupafélaginu. Appið gpsorienteering gerir rathlaupurum kleift að æfa sjálfir þegar þeim hentar án nokkurs búnaðar nema snjallsíma. Búið er að setja inn Rauðavatnskortið og eina braut þar og viljum við hvetja félagsmenn til að nýta sér…

  • Nýtt kort af Seljahverfi

    Rathlaupafélagið í samstarfi við Reykjavíkurborg hefur teiknað kort af stórum hluta Seljahverfis. Kortið nær yfir bæði Seljaskóla og Ölduselsskóla og ætti því að nýtast vel í skólastarfi auk þess að vera skemmtilegt sprettæfingakort fyrir rathlaupara. Gerð kortsins var styrkt af Hverfissjóði Reykjavíkurborgar og í tengslum við það munum við vígja kortið með opnu kynningarrathlaupi fyrir…