Ratlaupfélagið Hekla

Month: May 2018

  • Alþjóðlegi rathlaupadagurinn – Ný föst braut í Fossvogsdal

    Alþjóðlegi rathlaupadagurinn verður haldin upp á fimmtudaginn 24. maí frá kl 17 – 18 við Snælandsskóla. Vígð verður ný föst braut í Fossvogsdal sem var kosin í Okkar Kópavogur. Brautin inniheldur 20 pósta og þáttakendur reyna að finna sem flesta pósta. Allir eru velkomnir að mæta og reyna fyrir sér í rathlaupi hvort sem þeir…

  • Barnaæfingar

    Við ætlum að halda krakka æfingar í Laugardal fyrir 5-10 ára:   9. maí kl 17.00 mætin við KFUM/KFUK leikskólann   16. maí kl 17.00 hittast við KFUM/KFUK leikskólann   23. maí kl 17.00 mæting við Þvottalaugarnar   30. maí kl 17.00 mæting við Þvottalaugarnar   Allir velkomnir!

  • Tímar frá æfingu 1. maí

    Fyrsta æfing sumarsins var fjölmenn og sérstaklega gaman var að sjá margar fjölskyldur mæta. Veðrið var kalt og smávegis snjókoma en lítill vindur.  Það var um 40 manns sem mættu á fyrstu æfinguna. Heildartímar / Millitímar