Ratlaupfélagið Hekla

Month: April 2018

  • Fjölmennasti rathlaupaviðburður sögunar, 28.04.2018

    Rathlaupafélagið Hekla var með rathlaupakynningu fyrir þáttakendur á Landsmóti Lúðrasveita í Breiðholti síðasta laugardag (28.04.2018). Um 570 þátttakendur mótsins prófuðu rathlaup, sem gerir þenna viðburð líklegast fjölmennasta rathlaupaviðburð sögunar. Veðrið einstaklega gott og ekki var að sjá á öðru en allir hafi skemmt sér vel. Gísli Örn kortlagði svæðið frá Fellaskóla til Hólabrekkuskóla fyrir þetta…

  • Dagskrá vorsins

    Dagskrá 2018 Hefðbundnar æfingar á fimmtudögum þar sem boðið er upp á létta og erfiða braut. Hlaupið er í 30 – 60 mín og vegalengdir eru yfirleitt frá 1 km – 4 km. Barna og fjölskylduæfingar  miðvikudögum í maí og þær verða haldnar í Laugardal. Þetta tilvaldar æfingar fyrir alla fjölskylduna og eru skemmtileg samvera…