Ratlaupfélagið Hekla

Month: July 2016

  • ICE-O rathlaupakeppnin

    Nú fer að líða stærsta rathlaupaviðburði sem haldin er hér landi og fer hann fram 11. – 14. ágúst. Keppnin sjálf er þrír dagar með einum æfingahlaupi. Það hafa um 70 erlendir þátttakendur skráð sig til leiks og við hvetjum landsmenn til að mæta og taka þátt í alþjóðlegum rathlaupaviðburði. Á keppnisdaginn er hægt að…

  • Duglegir krakkar á rathlaupakynningu

    Rathlaupafélagið Hekla var með kynningu á rathlaupi hjá Ferðafélagi barnanna í gær (12.07.2016). Veðrið var með besta móti og góð mæting (um 50 manns) og það stóðu sig allir mjög vel. Hér fyrir neðan er svo hlekkur á niðurstöðurnar. Forritið sem ég nota, gefur 3 stig fyrir pósta merkta 30 og eitthvað og 4 stig…

  • Rathlaupakynning fyrir ferðafélag barnanna

    Rathlaupafélagið Hekla ætlar að bjóða upp á rathlaup hjá Ferðafélagi barnanna á morgun (þriðjudaginn 12.07.2016) kl. 16.00. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á heimasíður Ferðafélags barnanna: http://www.ferdafelagbarnanna.is/aaetlun/nr/1969/

  • Úrslit á Úlfljótsvatni

    Frábært rathlaup var haldið á Úlfljótsvatni í góðu veðri og talsverði flugu. Það var góður hópur sem mætti og tók þátt og hörð keppni var í öllum flokkum. Hér má sjá tímana. Tímar 

  • Bikarmót á Úlfljótsvatni

    Þriðja bikarmótið verður haldið á sunnudeginn á Úlfljótvatni. Við ætlum að byrja kl 11 og vera með ræsið opið í klukkutími. Við ætlum að bjóða upp á brautir fyrir byrjendur og brautir fyrir lengra komna sem henta bæði börnum og fullorðnum. Svæðið er skemmtilegt og áhugavert fyrir rathlaup. Við vonumst eftir að sjá sem flesta…