Ratlaupfélagið Hekla

Month: June 2015

  • Laugardalur æfing

    Á fimmtudaginn verður æfing í Laugardalnum og  hefst hún við Grasagarðinn (kort). Æfingin er opin fyrir alla milli 17 og 18. Boðið verður upp á brautir frá 1 km upp í 3 km í loftlínu.

  • Leikur að rathlaupi, júní 2015

    Í tilefni þess að við vorum að prófa kortið við Rauðavatn í fyrsta skipti og í tilefni þess hversu latur ég var að taka saman fánana, hef ég ákveðið að efna til smá leiks. Nú munu rathlaupafánarnir liggja þarna úti við Rauðavatn til föstudagsins 19. júni. Hægt er að fara í stutt og einfalt stigarathlaup…

  • Rauðavatn 07.06.2015, niðurstöður

    Níu manns mættu í æfinguna í dag og allar brautir prófaðar. Svæðið kringum Rauðvatn er mjög skemmtilegt og vonandi verðum við með fleiri æfingar þarna á þessu ári. Í heimsókn kom rathlaupari frá Gautaborg, Ilya, sem hefur einu sinni komið áður í Heiðmörk fyrir tveim árum ef ég man rétt. Einnig kom einn nýliði í…

  • Rathlaup við Rauðavatn, sunnudaginn 7. júní 2015

    Í fyrsta sinn verðum við með rathlaupaæfingu við Rauðavatn, en kortið var klárað seint í fyrra. Æfingin verður á sunnudaginn 7. júní næstkomandi. Hægt að mæta hvenær sem er milli klukkan 13.00 og 14.00. Allir velkomnir að prófa. Að venju er í boði brautir fyrir börn, byrjendur og lengra komna. Mæting rétt hjá Olís eins…

  • Rauðhólar – Tímar

    Það voru 11 sem mættu í rathlaup í dag við Rauðhóla í ágætis veðri þrátt veðurspár hefðu gert ráð fyrir rigningu. Það var sett upp nokkuð erfið braut að þessu sinni og fóru 6 keppendur erfiðustu brautina. Fyrstur í mark var Gísli Jónsson sem rétt ráði að skríða fram út Mattieu  á 15 pósti þar sem…

  • Rauðhólar

    Á fimmtudag verður rathlaup í Rauðhólum. Æfingi er opin frá kl 17-18 og við bjóðum uppá brautir fyrir alla sem hafa áhuga að taka þátt. Mæting er við bílastæði við Rauðhóla sem er við Heiðmerkuveg. Sjá kort