Ratlaupfélagið Hekla

Month: May 2015

  • Vatnmýrarhátið

    Næst komandi laugardag er hátíð í Vatnsmýrinni og þar verður boðið upp á rathlaup. Sjá nánari upplýsingar hér

  • Elliðaárdalur – Tímar

    Kalt en sólríkt var á æfingu í dag þar sem 11 hressir rathlauparar mættur til leiks. Ólafur Páll veitti Gísli J. harða samkeppni og hafði sigur á svörtu brautinni. Ólafur kemur greinilega sterkur inn eftir veturinn  og gefur íslandsmeistaranum ekkert eftir. Benidikt Vilji veitti Vigdísi samkeppni á rauðu brautinni og fór fram út á erfiðum…

  • Rathlaup í Elliðaárdal og við Norræna húsið

    Fimmtudaginn 7. maí verður rathlaup í Elliðaárdal. Mæting er í hlaupið við Rafstöðvarhúsið, á Rafstöðvarvegi 20, milli klukkan 17.00 og 18.00. Allir velkomnir. Boðið verður upp á  mismuandi brautir í lengd og erfiðleikastigi. Laugardaginn 9. maí er boðið upp á rathlaup í tengslum við Vatnmýrardaginn. Nánar auglýst síðar.

  • Tímar úr Gálgahrauni

    Úrslit úr fyrsta hlaupinu sumarsins sem fram fór í Gálgahrauni í sólríku en köldu veðri. Þetta var skemmtileg braut og mæting var góð, 12 keppendur. Við fengum þann heiður að fyrrum landsliðskona frá Finnland mætti og var með besta tímann í erfiðistu brautinni. Næsta hlaup fer fram í Elliðaárdal næsta fimmtudag frá kl 17 –…