Ratlaupfélagið Hekla

Month: October 2014

  • Háskóli Íslands

    Síðasta reglulega æfing þessa tímabils fer fram við Háskóla Íslands. Að þessu sinni ætlum við að æfa sérstaklega táknin fyrir póstalýsingar og hér má finna upplýsingar um þau. Æfingin er opin öllum frá kl 17 – 18 og hefst við Öskju sem er hús Háskólans næst Norræna húsinu, Sturlugötu 7. Sjá kort

  • Rathlaup í Laugardalnum, 16. október 2014

    Nú fer hver að verða síðastur að mæta á æfingar Rathlaupafélagins þar sem formlegri dagskrá líkur í október. Núna á fimmtudaginn verður boðið upp á æfingu í Laugardalnum. Mæting einhvern tíman milli kl. 17.00 og 18.00 við innganginn á Grasagarðinum. Í boði verða stigarathlaup auk tveggja venjulegra brauta bæði fyrir börn og fullorðna. Allir velkomnir.

  • Kynningarhlaup fyrir 4. bekki Austurbæjarskóla

    Þann 11. október 2014 hélt Rathlaupafélagið smá kynningarathlaup fyrir nemendur 4.M.Þ g 4.H.S í Austurbæjarskóla. Veðrið var stillt og gott og kjörið til útivistar. Allir skemmtu sér vel og rathlaupið gekk nokkuð vel. Sumir krakkana gleymdu póstinum við strætóskýlið en reyndu að bæta það upp með því að stimpla sig inn á pósta á löngu…

  • Æfing í Öskjuhlíð

    Á fimmtudaginn verður æfing í Öskjuhlíð. Mæting er við félagsheimilið í Nauthólsvík. Hægt verður að mæta frá klukkan 17 til 17:30 og að venju ættu allir að geta fundið braut við hæfi.

  • Fréttaritun frá Finnlandi seinni hluti.

    Eins og áður hefur komið fram er fréttaritari félagsins staddur í Finnlandi og tók þátt í sínu öðru rathlaupi í dag (5. október). Anssi hafði skráð fréttritarann í 21 ára hópinn, en sem betur fer í stuttu brautina (6.3 km). Það voru 11 sem tóku þátt í þessum riðli. Það tók fréttaritarann smá tíma til…

  • Fréttaritari í Finnlandi

    Félaginu hefur verið boðið sérstakaleg velkomið á Jukola hlaup í Finnlandi á næsta ári. Anssi Sarinen frá Paimio Rasti (rathlaupa klúbbur Paimio sem er einn af tveimur klúbbunum sem sjá um hlaupið á næsta ári.) hefur boðið félagsmönnum gistingu í sumarbústað sínum ef við mætum með lið. Til þess að kanna aðstæður fór fréttariti ratlaupavefsins…

  • Úrslit úr Elliðaárdalnum

    Mjög bleytt hlaup var í dag í Elliðaárdalnum. Báðir hlauparar á einfaldarathlaupsbrautinni gleymdu að plasta kortið og er því ekki hægt að sýna teikningana þeirra. En úrslit þeirra er hægt að skoða bæði í sér flokki og borin saman við þeim sem hlupu brautina sem hefðbundna. Ég vona að allir eru búnir að nái í…

  • Einfaldarathlaup í Elliðaárdalnum

    2. október 2014 verður æfing í Elliðaárdalnum. Hægt er að mæta á milli kl. 17 og 18. Í boði eru þrjár brautir – hvít (1,3 km) fyrir byrjenda og börn, gul (3,5 km) og rauð (3,7). Hægt er að hlaupa rauðu og hvítu brautina sem einfaldarathlaup (lýsing neðan). Ræs í undirgöng við Höfðabakka. Ath. takmarkað…