Rathlaupsæfing

Í dag fimmtudaginn 15. maí eru rathlaupsæfing í Laugardal.

Æfingin hefst við Laugardalslaug kl 17:15 og verður hlaupin braut án flagga. Allir eru velkomnir að prófa.