Rathlaup í Heiðmörk 9. júní 2013

Rathlaupið núna á sunnudaginn 9. júní, verður í Heiðmörkinni. Mæting við Furulund (sjá hér: http://goo.gl/maps/NH6cK) milli klukkan 12:00 og 14:00.Hvít braut (1,5 km) fyrir börnin og byrjendur, rauð braut (2,7 km) fyrir þá sem þora og línurathlaup (3,7) fyrir þá sem vilja villast almennilega.
Allir velkomnir.