Ratlaupfélagið Hekla

Month: June 2013

  • ICE-O 2013 Results

    Sprint Day 1 Results / Split times, WinSplits Online/ Animation(RouteGadget) Long distance Day 2 Results /  Split times, WinSplits Online / Total time after two days / Animation(RouteGadget) Middle distance Day 3 Results / Split times, WinSplits Online / Total time for all days / Animation(RouteGadget)

  • Information letter

    Here you can find information letter nr 2

  • ICE-O 2013 startlist

    Here you can find the startlist for ICE-O 2013

  • Öskjuhlíð

    Að þessu var æfingin er frábæru veðri og aðstæður mjög góðar. Mjög góður árangur var hjá þátttaköndum á námskeiðinu sem margir voru að fara í fyrsta í sinn í rathlaup. Heildartímar / Milltímar

  • Öskjuhlíð

    Næst komandi fimmtudag 20. júní er rathlaup í Öskjuhlíð. (Sjá kort) Hægt er að mæta frá kl 17 til kl 18. Boðið verður upp hvíta braut fyrir börnin og byrjendur, gula braut fyrir lengra komna og fyrir þá allra hörðustu er svört braut í boði. Þetta er síðasta æfingin fyrir ICE-O og næsta hlaup verður þann…

  • Álftamýrarskóli

    Hlaupið var á nýju korti sem David teiknaði í fyrra. Ágætlega skemmtilegt svæði sem gaman var að prófa rathlaup. Fyrsta rathlaupsnámskeiðið var að þessu sinni þátttakandi í æfingunni og stóðu krakkarnir á námskeiðinu mjög vel. Heildartímar / Millitímar

  • Rathlaup við Álftamýraskóla

    Næst komandi fimmtudag 13. júní er rathlaup við Álftamýrarskóla. (Sjá kort) Hægt er að mæta frá kl 17 til kl 18. Boðið verður upp hvíta braut og fljúgandi mílu en það er sprettur þar sem hlaupin er ein míla eða um 1600 metrar. Allir eru velkomnir

  • Tímar úr hlaupinu í Heiðmörk

    Þrátt fyrir rigningu en hlýtt veður var ágætis mæting í hlaup. Við fengum heimsókn frá Hvíta-Rússlandi. Heildartímar / Millitímar

  • Rathlaup í Heiðmörk 9. júní 2013

    Rathlaupið núna á sunnudaginn 9. júní, verður í Heiðmörkinni. Mæting við Furulund (sjá hér: http://goo.gl/maps/NH6cK) milli klukkan 12:00 og 14:00.Hvít braut (1,5 km) fyrir börnin og byrjendur, rauð braut (2,7 km) fyrir þá sem þora og línurathlaup (3,7) fyrir þá sem vilja villast almennilega. Allir velkomnir.

  • Tímar frá Klambratúni

    Frábært veður og skemmtilegt hlaup. Hér koma tímarnir Heildartímar / Millitímar