Ratlaupfélagið Hekla

Month: May 2013

  • Klambratún

    Hekla minnir á rathlaup í Klambratúni þann 6.júní næstkomandi. Boðið upp á létta braut (hvíta), hressandi braut ( gula )  Semsagt eitthvað fyrir alla Tímataka opin milli 17 og 18.  Ræsing og mark við Kjarvalstaði sjá kort

  • Öskjuhlíðar tímar frá æfingu

    Öflug æfing var haldin í Öskjuhlíð sem reyndi mikið á félagsmenn og  við hvetjum ykkur til setja inn GPS ferla. Heildartímar /  Millitímar, WinSplits Online / Myndrænt

  • ICE-O list of of the competitors who have entered 29th of Mai

    First name Last name NAT Club name Class 1 Erik Aderstedt SWE Kungälvs OK M21 2 Elsa Aderstedt Althoff SWE Kungälvs OK W12 3 Fritjof Aderstedt Althoff SWE Kungälvs OK M10 4 Karl Aderstedt Althoff SWE Kungälvs OK M10 5 Bettina Aebi SUI OK Tisaren W21 6 Martin Ahlburg GER IHW Alex Berlin M21 7…

  • Æfing í Öskjuhlíð

    Rathlaup í Öskjuhlíð er fimmtudaginn 30. maí. Mæting er við Nauthólsvík við Siglingaklúbbinn (sjá kort) en þar er félagið með smá aðstöðu. Hægt er að mæta hvenær sem er á milli 20:00 og 21:00. Í boði er hvít braut (barnabraut) (1 km), gulabraut sem er meðal erfið braut um (3 km ) og svarta braut (4…

  • Vífilsstaðahlíð

    Góð stemning í rathlaupi í dag og fín mæting. Veðrið var gott og ágætis hiti. Næsta hlaup í Öskjuhlíð og þá verður boðið á kaffi og kökur eftir hlaup. Hér sjá tímana úr hlaupinu í dag. Heildartímar / Millitímar / Split times, WinSplits Online / Myndrænt með RouteGadget

  • Háskóli Íslands

    Heildartímar / Millitímar

  • Rathlaup í Vífilstaðahlíð 26.maí

    Hekla minnir á rathlaup í Vífilstaðahlíð þann 26.maí næstkomandi. Boðið upp á létta braut (hvíta), hressandi braut ( gula ) og krefjandi braut ( svarta ).  Semsagt eitthvað fyrir alla Tímataka opin milli 12 og 14.  Ræsing og mark við grillhúsið við Heiðmerkurveg (408) eins og sá má á meðfylgjandi mynd.

  • Rathlaup við Hákskólann

    Rathlaupsæfing næsta fimmtudag er við Háskóla Íslands . Að þessu sinni er mæting við Öskju,  Sturlugötu 7, sjá kort http://goo.gl/maps/Msqdk. Hægt er að mæta hvenær sem er á milli 20:00 og 21:00. Í boði er hvít braut (barnabraut) (~1 km), gulabraut sem er meðal erfið braut um (3 km ) og svarta braut (4 km) fyrir lengra…

  • Tímar 16. maí

    Ágætis þátttaka var í Eurovison hlaupinu og alltaf gaman að sjá ný andlit. Að þessu sinni vorum við í félagsaðstöðu félagsins í Nauthólsvík. Við fengum gest frá Svíþjóð sem hljót lengstu brautina á mjög góðum tíma. Athyglisvert fyrir félagsmenn að bera tímann sinn saman við hann og mæli ég með að skoða millitíma í WinSplit.…

  • Rathlaup í Öskjuhlíð

    Eurovision rathlaup í Öskjuhlíð næsta fimmtudag. Mæting er við Nauthólsvík við Siglingaklúbbinn en þar er félagið með smá aðstöðu. Hægt er að mæta hvenær sem er á milli 17:00 og 18:00. Í boði er hvít braut (barnabraut) (1 km), gulabraut sem er meðal erfið braut um (3 km ) og svarta braut (4 km) fyrir lengra…