Ratlaupfélagið Hekla

Month: October 2012

  • Meistaramótið

    Úrslit/ Millitímar / Myndrænt

  • Tímar úr hlaupinu í Öskjuhlíð

    Heilartímar / Millitímar

  • Úrslit frá Öskjuhlíð, fimmtudaginn 18. október 2012

    Síðasta almenna hlaup tímabilsins skv. dagskrá var haldið í gær í Öskjuhlíð. Níu manns mættu og spreyttu sig í mjög fallegu og góðu veðri. En það var svalt og jörðin frosin og sumsstaðar hál. Í boði var svokallað hæðalínurathlaup sem er krefjandi því búið var að fjarlægja alla stíga af kortinu. Formanni vorum fannst það hins vegar…

  • Rathlaup í Öskjuhlíð 18. okt. 2012

    Á morgun, fimmtudaginn 18. október, verður rathlaup í Öskjuhlíðinni . Boðið verður upp á hæðalínurathlaup 3,3 km (mundið eftir áttavitanum!) og stutta braut 1,3 km. Hlaupið fer fram á milli kl. 17:00 og 18:00 og verður hlaupið frá bílastæði Háskóla Reykjavíkur, sjá loftmynd . Ekki verður boðið upp á sérstaka barnabraut að þessu sinni en…

  • Meistarmótið

    Meistaramótið markar lokin á sumarstarfi Rathlaupsfélagsins Heklu og að þessu sinni verður það haldið í Heiðmörk. Við höfum fengið afnot af skála Norðmanna sem nefnist Torgeirsstaðir. Meistaramótið er fjölskyldumót fyrir alla og munu við bjóða upp á einfaldar brautir meðfram stígum og flóknari brautir. Einnig verður boðið upp á brautir fyrir börnin. Við hvetjum því…

  • Úrslit úr hlaupinu í Laugardalnum

    Heildartímar/ Millitímar

  • Rathlaup í Laugardal fimmtudaginn 11. október 2012

    Nú hefur stytt upp og því er tilvalið að nýta góða veðrið og ferska loftið til að skella sér í rathlaup. Ræsing er við Þróttaraheimilið milli kl. 17 og 18. Í boði verða tvær brautir; löng (4,2 km) og stutt (2,4 km). Laugardalurinn er sérstaklega hentugur fyrir byrjendur í rathlaupi. Allir hjartanalega velkomnir. Óli og Fjölnir…

  • Rathlaup í Laugardal

    Í dag, fimmtudaginn 11. okt. 2012 verður boðið upp á rathlaup í Laugardal á milli kl. 17.00-18.00. Í boði verða tvær brautir, stutt (2,4 km) og löng (4,2 km). Laugardalurinn er tilvalin fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í rathlaupi. Allir velkomnir!

  • Lýsingarathlaup í Elliðaárdal

    Síðasta fimmtudag var fallegt haustveður og góð mæting var á æfingu hjá rathlaupsfélaginu Heklu. Skúli bauð þar upp á lýsingarathlaup 4,3 km sem reyndist nokkuð snúið hjá honum og stutta braut 0,9 km. Allir luku nú sinni braut og er það góður árangur. Félagið ákveð að fella niður boðhlaupskeppni sem var fyrirhuguð á morgun vegna…

  • Hekla fær 3. verðlaun í hugmyndasamkeppni um Öskjuhlíðina

    Rathlaupafélagið Hekla lenti í 3. sæti í hugmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar um nýtingu Öskjuhlíðar. Hugmyndin var að setja upp varanlega rathlaupabraut sem gæti nýst almenningi, skólum á svæðinu og ferðamönnum. Nánar er fjallað um tillögurnar sem fengu viðurkenningu á heimasíðu Reykjavíkurborgar. http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-757/521_read-33249