Rathlaupsæfing

Á fimmtudag er boðið upp á rathlaupsæfingu í Laugardal. Við verðum við Laugardalslaug frá kl 17 til 18:30 og á þeim tíma er hægt að nálgast kort hjá okkur. Kostnaður er 500 kr fyrir hlaupið en frítt að prófa. Allir velkomnir að prófa hefðbundið rathlaup eða bingórathlaup.