Mjög skemmtilegt og hratt hlaup fór fram í Mosfellsbæ í dag á nýju korti. Svæðið er mjög skemmtilegt og býður upp á fjölbreytt rathlaup. Þetta kort er góð viðbót við þau svæði sem rathlaupsfélagið skipuleggur rathlaup á.
Mjög skemmtilegt og hratt hlaup fór fram í Mosfellsbæ í dag á nýju korti. Svæðið er mjög skemmtilegt og býður upp á fjölbreytt rathlaup. Þetta kort er góð viðbót við þau svæði sem rathlaupsfélagið skipuleggur rathlaup á.