Ratlaupfélagið Hekla

Month: October 2011

  • 199701 Gálgahraun

      Nr: 199701 Nafn: Gálgahraun Ár: 1997 Staðsetning: Reykjavík Tegund: OJSkali: 1:5000 Hæðarlínur: 2m Kortastærð: A5 Höfundaréttur: WWOP Kortateiknarar: Per-Ola Olsson (Sweden) Felttími: 1997 Flatarmál: Hlutfall nýkortlagningar: 100%

  • 198802 Öskjuhlíð

    Nr: 198802 Nafn: Öskjuhlíð Ár: 1988 Staðsetning: Tegund: OJ Skali: 1:4000 Hæðarlínur: 2m Kortastærð: A4 Höfundaréttur: WWOP Kortateiknarar: Per Arne Troset Felttími: 1988 Flatarmál: Hlutfall nýkortlagningar: 100%

  • 198801 Miklatún

    Nr: 198801 Nafn: Miklatún Ár: 1988 Staðsetning: Tegund: OJ Skali: 1:4000 Hæðarlínur: 1m Kortastærð: A5 Höfundaréttur: WWOP Kortateiknarar: Per Arne Troset Felttími: 1988 Flatarmál: 0.15 km2 Hlutfall nýkortlagningar: 100%

  • 197701 Hallormstaðarskógur

    Nr: 197701 Nafn: Hallormstaðarskógur Ár: 1977 Staðsetning: Austurland Tegund: OJ Skali: 1:15000 Hæðarlínur: 5m Kortastærð: A3 Höfundaréttur: Bakken & Helgesen O-Kartservice AS Kortateiknarar: Morten Berglia, Helge Bovim, Jörg Luchsinger (Noregur) Felttími: Maí 1977 Flatarmál: Hlutfall nýkortlagningar: 100%

  • Hlaupaæfing á fimmtudögum

    Nú þegar rathlaupstímabilinu er lokið mun rathlaupsfélagið vera með skokkæfingar fyrir félagsmenn á fimmtudögum kl 17 í vetur. Til að byrja með veður farið frá Kópavogslaug.

  • Rathlaup í kvöldfréttum

  • Úrslit frá Kambratúni

    Úrslit / Millitímar

  • Úrslit úr meistarmótinu

    Frábær keppni í góðu veðri og skemmtilegum félagskap. Rathlaupsfélagið Hekla þakkar öllum fyrir þátttökuna í mótinu og öllum hlaupunum í sumar. Úrslit úr flokkum Karlar 50 +: Guðmundur Hafsteinsson Karlar 15-49 ára: Gísli Örn Bragason Tómas Hájek Skúli M. Þorvaldsson Konur 15-49 ára: Dana Ježková Inga Tirone Lenka Vejrostova Úrslit / Millitímar

  • ÍSLENSKA MEISTARAMÓTIÐ Í RATHLAUPI

    Rathlaupsfélagið Hekla langar að bjóða alla rathlaupara, hlaupara og áhugasamt fólk í íslenska meistaramótið í rathlaupi sem verður haldið á sunnudaginn 16. okt. 2011 í Vífilsstaðahlíð. Miðstöð mótsins verður í skátaskála í Vífilsstaðahlíð, þar sem skráning verður opin á milli kl. 11 og 12.30. Sjá kort Þáttökugjald er 500 ISK, ókeypis fyrir krakka og unglinga…

  • Rathlaup á Klambratúni

    Á fimmtudag 13. okt veðrur boðið upp á einfalt rathlaup fyrir alla fjölskylduna á Klambratúni við Kjarvalstaði. Hægt að mæta á milli kl 17:00 og 18:30. Það kostar 500 kr en frítt að prófa.