Rathlaup í Laugardal næsta fimmtudag

Næsta fimmtudag 15. september er boðið upp á rathlaup í Laugardal. Sjá nánari staðsetningu með því að klikka á myndina. Hægt er að mæta á milli kl 17 og 18:30. Boðið verður upp á langa og stutta braut ásamt barnabraut. Frítt að prófa annars 500 kr.
Allir velkomnir.

One comment to “Rathlaup í Laugardal næsta fimmtudag”
  1. Eigum við ekki að skella okkur í pottinn eftir hlaup. Mig langar a.m.k að fara í sturtu áður enn við förum að skoða kortaforrítið.

Comments are closed.