Ratlaupfélagið Hekla

Month: June 2011

  • Training in Öskjuhlið on Friday

    Training course is set up on the map Öskjuhlið which lies around the Perlan just about a kilometre from the centre. There will be one forest-sprint course around 4 km long. There will no time-keeping. Start is open from 10-11. Start fee 500 ISK or 3 Euros. For more information, contact Markus at +3725268279

  • Startlist updated

    Due to participaters flights and other arrangements the starting list has been updated today. Make sure you have the right starting time. Check it here

  • Next ICE-O information letter

    Dear participant, CLICK HERE TO GET THE LATEST INFORMATION LETTER. we are looking forward to seeing you in Reykjavik on Friday. If you have any questions please contact us by email or phone. rathlaup@rathlaup.is +354-8952409

  • ICE-O info

    Now we are getting real close. There are over 100 partissipants regestered as of now and we are hoping for a good competition. You can find the weather forcast here: www.vedur.is or www.berlgingu.is or www.yr.no so far it is looking OK, we can expect some shower but we should get good running weather. Some information for you. We have moved the…

  • Undirbúningsfundur fyrir ICE-O

    Kæru félagsmenn Eins og flestir vita verður haldið næstu helgi alþjóðlegt rathlaupsmót hér á landi sem nefnist ICE-O og verða þáttakendur yfir 100 talsins. Við þurfum á ykkur hjálp að halda á mótinu og boðum því til undirbúningsfundar fyrir ICE-O næstkomandi miðvikudag 29. júní kl 20 í Jötunheimum, Bæjarbraut 7, Garðabæ. Þar verður farið yfir…

  • Úrslit úr Öskjuhlíð 23. júní

    Úrslit / Millitímar

  • ICE-O Info

    Dear partissipant, We now have just under 100 partissipants for this years ICE-O. We have sent out our first information letter using the emails you registered. If you did not recive it please send us a mail at rathlaup@rathlaup.is Or you can click here to download it! ICEOinfo Our sponsore has also put together an…

  • Úrslit úr rathlaupi 23. júní.

    Hér má sjá úrslitin

  • Ólympíudagurinn 23. júní

    Okkur er það sannur heiður að taka þátt í íslenska Ólympíudeginum í ár. Þessi dagur er almennt ætlaður sérsamböndum til að kynna greinar sínar en Heklu er boðið að taka þátt þó að ekki sé til sérsamband… en þá. Við veðrum því með kynningu á bílastæði fyrir framan íþróttaheimili Þróttar í Laugardalnum. Þar munum við…

  • Rathlaup í Öskjuhlíð

    Fimmtudaginn næsta, þann 23. júní verður boðið upp á rathlaup í Öskjuhlíð.  Þrjár brautir verða í boði, svo allir ættu að geta tekið þátt.  Eins og vanalega hlaupa nýjir rathlauparar frítt. Ræst verður frá planinu við keiluhöllina á milli kl 17 og 18:30.