Ratlaupfélagið Hekla

Month: May 2011

  • Úrslit í Elliðaárdal 5. maí

    Fyrsta fimmtudagshlaup sumarsins 2011 fór fram í Elliðaárdal 5. maí. Nýfenginn tímatökubúnaður var notaður og reyndist mjög vel. Þó má geta þess hér að álstengur, sem bera flagg og tímastöð, eru nokkuð fyrirferðarmiklar og erfitt að bera margar með sér um þéttan skóg. Menn mega því búast við að það taki lengri tíma að koma…

  • The 10th nation has signed up!

    We welcome you Switzerland!

  • Elliðaárdalur 5. maí 2011 kl. 17

    Nú eru rathlaup sumarsins að komast á fullt og fimmtudaginn 5. maí verður hlaupið í Elliðaárdalnum. Nýi SPORTident tímatökubúnaðurinn verður notaður og vonandi verður allt tilbúið kl. 17. Samkvæmt sumardagskrá Heklu er þetta perlufestarrathlaup sem þýðir að póstar verða margir en ekki flögg á þeim öllum. Brautin er 4,7 km en einnig verður í boði…

  • Öskjuhlíðardagurinn

    Rathlaupsfélagið Hekla býður upp á þrjár rathlaupsbrautir á Öskjuhlíðardeginum. Rathlaup er skemmtileg nýjung í hlaupaflóruna á íslandi. Það er blanda af víðavangshlaupi og rötun. Þátttakendur fá kort af hlaupasvæðinu þar sem búið er að merkja inná nokkrar stöðvar. Þeir eiga svo að fara á milli þessara stöðva í réttri röð á sem styðstum tíma. Þá…