Ratlaupfélagið Hekla

Month: March 2011

  • Kennslukvöld á fimmtudaginn

    Kæru félagsmenn, Næst komandi fimmtudag verður að venju skokkæfing kl 17 og lagt verður af stað frá Sundlaug Kópavogs. Seinna um kvöldið kl 20:00 verður haldið kennslukvöld í Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðabæ. Nú er komið að því að búa til braut fyrir hlaupin í sumar. Christian hefur sett upp dagskrá fyrir sumarið og skipt…

  • Latest update on ICE-O

    New participation from Denmark!

  • Tímar

    Hér má sjá tímana úr hlaupinu í Öskjuhlíð 11. mars

  • Fyrsta skráning í ICE-O

    Við höfum fengið fyrstu skráningu á ICE-O. Maðurinn er frá Austurríki 🙂 Ég hvet ykkur til að skrá ykkur og látið vina ykkar vita um ICE-O.

  • Fyrsta rathlaup ársins

    Myndir komnar frá fyrsta rathlaupi ársins í Öskjuhlíð. http://www.flickr.com/photos/rathlaup/sets/72157626249996174/

  • Spennandi dagskrá í vikunni

    Við minnum á spennandi dagskrá þessa vikuna: 9. Mars, fyrirlestur um rathlaup, þjálfun og hlaupaþjálfun í Laugardalnum. klukkan 20:00 býður Hekla, ÍSÍ og ÍBR upp á spennandi fyrilesara frá Noregi. Frekari upplýsingar er hægt að fá með því að Smella hér. 12. mars verður boðið upp á opna æfingu í Öskjuhlíðinni. Í tilefni þessa að…

  • Kynning á rathlaupi 12. mars

    Í tilefni þessa að Norðmennirnar Per Arne og Elise eru að koma til landsins til að kynna rathlaupsíþrótta hefur Rathlaupsfélagið Hekla ákveðið að bjóða upp á rathlaupi í Öskjuhlíð laugardaginn 12. mars milli kl 10 og 12. Mæting er við Hótel Loftleiðir. Boðið verður upp á þrjár leiðir: byrjenda, miðlungs og erfið. Viðburðurinn er opin…