Næsta Hlaup Author Christian Peter Date 21.09. 2010 Boðið verður upp á hefðbundið rathlaup á fimmtudaginn í Laugardalnum, tilvalið fyrir byrjendur til að koma og prufa! Hlakka til að sjá ykkur milli 17:00-18:30 🙂 Skoðið kortið til að sjá rásstað.