Ratlaupfélagið Hekla

Month: August 2010

  • Rathlaup í Elliðárdal næsta fimmtudag

    Rathlaup í Elliðárdal næsta fimmtudag og sjá má hvar startið er á kortinu hér fyrir neðan. Brautin er opin á milli kl 17:00 og 18:30. Boðið er upp á hefðbundið rathlaup og einföldunarrathlaup. Lesa má um það hér

  • Hlaup 26. ágúst

    Næsta hlaup fer fram á Miklatúni. Mæting er við Kjarvalstaði á milli klukkan 17:00 og 18:30. Hlaupið er með hefðbundnu sniði og tilvalið fyrir byrjendur. Það er því upplagt að taka vini og vandamenn með.

  • Næsta hlaup

    Í dag mætum við hjá keiluhöllinni. 17.00-18.30 Það er í boði ein venjuleg braut og ein braut með sér æfingu (blindrathlaup)

  • Rathlaupsfélagið á skráningarhátíð Reykjavíkur Maraþons

    Fyrirlesara frá félaginu munu taka þátt í skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins. Þeir verða þar ásamt Gunnlaugi Júlíussyni ofurhlaupara og þríþrautarhlaupurunum Ásdísi Kristjánsdóttur, Gísla Ásgeirsyni, Trausta Valdimarsyni og Vigni Þór Sverrissyni. Við hvetjum alla félagsmenn til að koma og hlíða á áhugaverð erindi og að sjálfsögðu til að nota tækifærið sem Reykjavíkur Maraþonið er og æfa sig aðeins. Frekari…

  • Rathlaup í Heiðmörk

    Næst er Heiðmörk og eins og venjulegt er mæting milli 17.00 og 18.30. Í boði er ein venjuleg braut og lika litil æfing sem hægt er að hlaupa sér.

  • Hlaup í dag við HÍ

    Eins og venjulega er hlauðið í dag frá klukkan 17:00 til 18:30.  Hlaupið er á háskólasvæðinu og ræst framan við aðalbyggingu HÍ. Sjáumst!

  • Einkunnir – Borganes 1. Ágúst UMFí

    Hér er úrslit frá rathlaupinu í Einkunnum á Landsmótið UMFÍ Hægt að skoða myndir hér