Ratlaupfélagið Hekla

Month: June 2010

  • Fjölskyldudagur í Heiðmörk

    Næst komandi laugardag 26. júní kl 13:30 stendur Rathlaupsfélagið Hekla fyrir rathlaupi í Heiðmörk vegna 60 ára afmælis. Boðið verður umm stutta og einfalda braut um 2,3 km. Dagskráin fer fram á Vígsluflötinni.

  • Gangnarathlaup í Öskjuhlíð næsta fimmtudag

    Mæting við Perluna á milli 17 og 18:30. Boðið verður upp á æfingu sem nefnist gangnarathlaup og hefðbundið rathlaup. Allir velkomnir og það frítt fyrri þá sem vilja prófa. Lýsing á gangnarathlaupi Þú hleypur um í göngum alla leið sem sýna aðeins takmarkaðan hluta af kortinu. Þetta neyðir þig nota ekki eingöngu hefðbundnar aðferðir heldur…

  • Frétt RUV af Íslandsmeistaramótinu

    Hérna má sjá góða frétt um Íslandsmeistaramótið frá RÚV Frétt 5.6.2010

  • Frí næsta fimmutdag vegna 17. júní

    Hlaup næsta fimmtudag fellur niður vegna þjóðhátíðardag Íslandinga 17. júní og næsta hlaup fer því fram 24. júní í Öskjuhlíð. Við vonum að félagsmenn verði duglegir að æfa sig þangað til.

  • Úrslit í ICE-O / Results in ICE-O

    Úrslit úr ICE-O eru komin á netið og má sjá undir hlekknum dagskrá. Það voru 22 keppendur sem tóku þátt í fyrsta íslandsmeistaramótinu í rathlaupi og þar af voru 5 erlendir þáttakendur. Results form ICE-O are found under program link

  • Næsta hlaup

    Nú er ICE-O lokið en dagskráin rétt að byrja. Næsta hlaup verður í Laugardalnum á fimmtudaginn á hefðbundnum tíma eða frá 17:30 til 19:00. Okkur langar líka að hvetja ykkur til að taka áhugasama með, og stoppa jafnvel aðeins lengur en áður til að þátttakendur geti rætt saman um hlaupið og framhaldið. Svo minnum við…

  • ICE-O info/upplýsingar

    Hérna eru nýjar upplýsingar um ICE-O / here is new info for ICE-O Click here for the file: ICE-o _1_

  • ICE-O á morgun

    Hlaupið verður klukkan 18:00 á morgun og að sjálfsögðu eru allir velkomnir (þó að það sé auðvitað gott að skrá sig fyrst hér á Ice-O síðunni). Hlaupið er frá Farfuglaheimilinu en það er gott að leggja bílnum við Laugardalslaug. Byrjað er að ræsa klukkan 18:00 Laugardaginn er svo ræst klukkan 11:00 og hlaupið er í…