Ratlaupfélagið Hekla

Dagskrá sumarsins komin á vefin – The sumer program is up!

Þá er dagskrá sumarsins komin á vefinn undir Dagskrá/Program.

Hægt er að sjá dagsetningar allrar keppna í sumar en sá háttur verður hafður á að hlaupið verður hefðbundið hlaup annan hvern fimmtudag frá maíbyrjun til október loka. Á móti verður svo boðið upp á hlaup þar sem hægt verður að æfa ákveðin tækniatriði. Alltaf verður þó hægt að hlaupa brautina/brautirnar á hefðbundinn hátt. Tíminn verður mældur í öllum hlaupunum og úrslit byrt á vefnum okkar. Það er því von okkar að úr þessu verði skemmtileg keppni. Kynnið ykkur dagskránna, en settar verða inn nánari upplýsingar um hvert hlaup þegar nær dregur.

The Program is on the web.

By clicking on program at the top of the page you can find the summer program. We will run every Thursday from the start of Mai till the end of October. Every other Thursday we will run a conventional race but the other Thursday there will be an option to do a technical exercise as well as running the race. All the races will be timed ant the results posted on the web. We hope this will create a fun and healthy competition.

More info on every race will be posted as it gets nearer to the race.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply