Nú er búið að opna nýja síðu fyrir Rathlaupsfélagið. Hérna verður hægt að nálgast ýmiskonar upplýsingar um Rathlaup á íslandi, keppnir, viðburði, kort og allt annað sem að snýr að íþróttinni.
Félagið hefur verið formlega stofnað svo að núna geta aðstandendur snúið sér að því að beyða út íþróttina.
Njótið vel!
Umsjónarmaður