Fræðslukvöld 4. og 18. mars / Seminars

Rathlaupsfélagið Hekla mun standa fyrir fræðslukvöldum 4. og 18. mars í skátaheimilinu Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðabæ. Fyrirlesari er Mihkel Järveoja, reyndur rathlaupari frá Eistlandi. Efni fyrirlestrarinnar er kynning á íþróttinni, kortatækni, rötunartækni og verklegar æfingar. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og aðgangur er ókeypis. Nánari upplýsingar er finna hér

Hekla Orienteering Club will sponsor an open seminar 4th and 18th of March at the Jötunheimar scouting club, Bæjarbraut 7 in Garðabæ. The speaker will be Mikhel Järveoja, an experienced orienteer from Estonia.  Mihkel will give an introduction to the sport of orienteering, map reading and techniques. The seminar is free and open to everyone. Further information may be found here

One comment to “Fræðslukvöld 4. og 18. mars / Seminars”
  1. Frábært að dagskráin sé byrjuð hjá félaginu.
    Það er nóg að æfa fyrir með Íslandsmeistaramótið í júní.

Comments are closed.