• Æfing í Öskjúhlíð

    Opin æfing í Öskjuhlíð næsta fimmtudag og að venju er mæting við klúbbhúsið í Nauthólsvík. Hægt að mæta frá kl 17:30-18:00. Allir velkomnir

  • Föst braut í Grafarholti

    Föst braut verður í boði upp í Grafarholti frá 2. júní til 7. júní. Það er tilvalið fyrir fjölskylduna eða hlauparann til að fara í Grafaholt og ganga eða skokka með kort og finna lítil hvít/appelsínugul flögg. Athugið að það eru ekki nein númer á flöggunum. Brautin byjar við Þorláksgeisla 51 í Grafarholti. Það eru…

  • Æfing við Reynisvatn

    Við vekjum athygli á að rathlaupafélagið Hekla býður upp á opnar æfingar einu sinni viku á fimmtudögum frá kl 17:30 en það er hægt til mæta til kl 18:00. Næsta æfing fer fram fimmtudaginn 1. júní við Reynisvatn og er mæting er við Þorláksgeisla 51 í Grafaholti (sjá kort). Við hvetjum náttúruhlaupara til að mæta…

  • Náttúruhlaupakynning

    Náttúruhlaupahópurinn var með rathlaupaæfingu síðasta laugardag í Elliðaárdal. Hópurinn skiptist upp í þrjár vegalengdir svört sem er lengst, rauð sem er millivegalengd og gul sem var styðst. Æfingin tókst vel og höfðu margir gaman af rathlaup. Tímar úr hlaupinu Við vekjum athygli á að rathlaupafélagið Hekla býður upp á opnar æfingar einu sinni viku á…

  • Rathlaupæfing á laugardaginn 27. maí

    Það verður auka rathlaupaæfing á laugardaginn fyrir áhugasama. Mæting í Elliðardalinn á grasflötinni við Stangveiðifélag Reykjavíkur (sjá mynd fyrir neðan). Hægt með koma hvenær sem er milli kl. 9.15 og 9.45 um morguninn. Allir velkomnir.

  • Alþjóðlegi rathlaupadagurinn

    Alþjóðlegi rathlaupadagurinn er núna miðvikudaginn 24. maí og auðvitað mun félagið halda upp á daginn. Fyrir utan rathlaupin sem verða í boði fyrir grunnskólanema við Gufunesbæ, Elliðarárdal og Selskóg, þá verður almenningi boðið að prófa rathlaup í Öskjuhlíðinni. Hægt er að mæta hvenær sem er milli kl. 17.00 og 18.00 við litla skúrinn við hliðina…

  • Fimmtudagsæfing 18. maí

    Næsta æfing fer fram í Leirdalnum í Grafaholti og er mæting við við Þorláksgeisla 51  klukkan 17:30.  H9efðbundin braut fyrir byrjendur (2 km) og lengra komna (4 km.  Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig hægt að nota áttavita til hjálpa sér að snúa korti rétt. Allir velkomnir.

  • Námskeið og æfing í Elliðaárdal

    Námskeið og æfing á fimmtudag í Elliðaárdal kl 17:30 og er mæting við rafstöðina.

  • Training on Öskjuhlið 4/5

    There will be a regular training on Öskjuhlið starting from our cabin at 17.30 on Thursday the 4th of May. There will be three courses, one short, one medium, one long.

  • Byrjenda- og framhaldsnámskeið í rathlaupi

    Þegar hitatölunar hækka þá er komin tími til að fara taka fram kortin og áttavitann. Æfingar hefjast þann 4. maí og nú ætlar félagið að bjóða upp á byrjenda- og framhaldsnámskeið næstu fjóru vikurnar fyrir börn, fullorðna og fjölskyldur. Æfingar hefjast kl 17:30 og standa í klukkutíma þar sem hlaupið eru um helstu útivistarsvæði borgarinnar.…