• Iceland has taken the next step!

    Formaðurin okkar hefur sýnt gott fordæmi með því að skrá sig í ICE-O Ég vona að fleiri ætla að skrá sig fljótlega! quality content

  • Öskjuhlíðardagurinn – Laugardagur 11:00-13:00

    Rathlaupsfélagið Hekla býður upp á þrjár rathlaupsbrautir á Öskjuhlíðardeginum. Rathlaup er skemmtileg nýjung í hlaupaflóruna á íslandi. Það er blanda af víðavangshlaupi og rötun. Þátttakendur fá kort af hlaupasvæðinu þar sem búið er að merkja inná nokkrar stöðvar. Þeir eiga svo að fara á milli þessara stöðva í réttri röð á sem styðstum tíma. Þá…

  • Úrslit í Elliðaárdal 5. maí

    Fyrsta fimmtudagshlaup sumarsins 2011 fór fram í Elliðaárdal 5. maí. Nýfenginn tímatökubúnaður var notaður og reyndist mjög vel. Þó má geta þess hér að álstengur, sem bera flagg og tímastöð, eru nokkuð fyrirferðarmiklar og erfitt að bera margar með sér um þéttan skóg. Menn mega því búast við að það taki lengri tíma að koma…

  • The 10th nation has signed up!

    We welcome you Switzerland!

  • Elliðaárdalur 5. maí 2011 kl. 17

    Nú eru rathlaup sumarsins að komast á fullt og fimmtudaginn 5. maí verður hlaupið í Elliðaárdalnum. Nýi SPORTident tímatökubúnaðurinn verður notaður og vonandi verður allt tilbúið kl. 17. Samkvæmt sumardagskrá Heklu er þetta perlufestarrathlaup sem þýðir að póstar verða margir en ekki flögg á þeim öllum. Brautin er 4,7 km en einnig verður í boði…

  • Öskjuhlíðardagurinn

    Rathlaupsfélagið Hekla býður upp á þrjár rathlaupsbrautir á Öskjuhlíðardeginum. Rathlaup er skemmtileg nýjung í hlaupaflóruna á íslandi. Það er blanda af víðavangshlaupi og rötun. Þátttakendur fá kort af hlaupasvæðinu þar sem búið er að merkja inná nokkrar stöðvar. Þeir eiga svo að fara á milli þessara stöðva í réttri röð á sem styðstum tíma. Þá…

  • Fjölskyldudagur í Grasagarðinum 30. apríl

    Myndir komnar frá fjölskyldurathlaupinu í Grasagarðinum. Það var góð stemning og fín þátttaka, þrátt fyrir fremur sérstakt vorveður. Yngstu þátttakendurnir stóðu sig afar vel en sá yngsti var 3 ára. 🙂 Hægt er að sjá allar myndirnar hér

  • Rathlaup í Grasagarðinum á Laugardaginn

    Við hvetjum ykkur til að koma í Grasagarðinn í Laugardal næstkomandi laugardag á milli 12 og 14. Þá munum við víga nýjar varanlegar brautir í dalnum og kynna íþróttina fyrir gestum og gangandi. Ykkur verður boðið að prófa nokkrar brautir í dalnum og kynnast þannig þessari nýjung. Við hvetjum ykkur til að taka vini og…

  • We welcome you to ICE-O

    cialis buy canada

  • Rathlaup í Grasagarðinum fyrir fjölskylduna

    Kynning á rathlaupi í Grasagarðinum. Boðið verður upp á ýmsar rathlaups íþróttir og varanlegabrautin í Laugardal verður sérstaklega kynnt. Hvetjum fjölskylduna til að mæta í Grasagarðinn á laugardaginn á milli kl 12-14 Hér má nálgast varanlegu brautina í Laugardal