Ratlaupfélagið Hekla

Month: October 2016

  • Æfing og lokahóf

    Nú fara veður, vindar og lækkandi sól að valda því að aðal rathlaupatímabil ársins er senn á enda . Við ætlum því að nota tækifærið næsta fimmtudag og halda upp á vel heppnað tímabil með því að hittast við hús Siglingaklúbbsins í Nauthólsvík klukkan 17:30. Byrjað verður á að taka létta æfingu sem verður með óvenjulegu…

  • Æfing við Rauðhóla (æfingin fellur niður!)

    Því miður fellur þessi æfing niður 🙁 sjáumst hress í næstu viku.   Næsta fimmtudagsæfing verður við Rauðhóla. Boðið verður upp á áttavitaæfingu sem er sérsniðin fyrir krakka og þá sem eru að taka sín fyrstu skref með áttavita en einnig verður boðið upp á tvær mis erfiðar tækniæfingar. Rétt er að minna á að…

  • Úrslit næturrathlaupsins í gær (30.sept. 2016)

    Flestir félagar Heklu misstu af æðislegu tækifæri að taka þátt í næturrathlaupi með næturrathlaupaliðinu Yökuppi frá Finlandi, en liðið hefur verið landinu frá því á fimmtudag og hafa verið að blogga um ferðina á heimasíðu sinni. Aðeins Jóna hélt upp uppi heiðri félagsins og mætti :). Yökuppi hefur haldið næturbikarmót á hverju ári síðan 2002 í…