Ratlaupfélagið Hekla

Month: September 2016

  • Næturrathlaup föstudaginn 30. september

    Næsta æfing verður núna á morgun (föstudaginn 30. september) en að þessu sinni verður boðið upp á næturrathlaup. Mæting við Þorláksgeisla 51, kl. 21.00. Boðið verður upp á vöfflur og kaffi eftir hlaup. Allir velkomnir og reynt verður að hafa brautir við allra hæfi. Það er nauðsynlegt að vera með áttavita og höfuðljós. Ekkert mál…

  • Haustmót úrslit

    Haustmót Heklu fór fram í dag og þrátt fyrir að það hafi fallið nokkrir dropar heppnaðist mótið einkar vel. Stór hópur náttúruhlaupara kom og tók þátt en það gerði jafnvel enn meiri stemmningu að hafa svo stóran hóp þátttakenda. Úrslit mótsins má svo nálgast hér. Ekki er hægt að halda svo glæsilegt mót án aðstoðar…

  • Æfingar næstu fimmtudaga

    Næstu fjóra fimmtudag fara fram æfingar kl 17:30 á eftirfarandi stöðum. Æfingarnar eru opnum öllum að kostnaðarlausu. Æfingarnar eru bæði börn og fullorðnu jafnt sem byrjendum og reyndari rathlaupa. Við bjóða ávallt upp á stutta kynningu fyrir byrjendur. 29. september  – Laugardalur – mæting við Ármannsheimilið (kort) 30. september – Næturathlaup í samstarfi við Finnska…

  • Haustmót Heklu

    Haustmótið verður haldið laugardaginn 24. september. Fyrir utan ICE-O er þetta okkar stærsta mót og því verður boðið upp á gott úrval vandaðra brauta. Allir ættu því að geta fundið braut við sitt hæfi og að hlaupi loknu verður boðið upp á léttar veitingar. Mæting er við Þorláksgeisla 51 og verður hægt að ræsa frá klukkan 10:00.…

  • Þriðjudagsæfing við Rauðhóla

    Á þriðjudaginn í næstu viku (13. sept) verður æfing við Rauðhóla. Sett verður upp einföld braut sem er tilvalin fyrir þá sem eru að koma sér inn í sportið og munu vanir menn vera á svæðinu til aðstoðar. Fyrir þá sem eru lengra komnir verður boðið upp á tækniæfingu. Æfingin hefst klukkan 18 og hér…